Framboðsstýrð eftirspurn

Framboðsstýrð eftirspurn (e. induced demand, ID) er hagfræðihugtak sem er lýsandi fyrir áhrif aukins framboðs á eftirspurn.

Í samgöngufræðum vísar hugtakið til aukinnar umferðar samfara nýjum og/eða endurbættum samgöngumannvirkjum.

Nýr vegur eða fjölgun akreina eykur eðlilega afkastagetu í umferð þar sem rúm verður fleiri bíla.

Í eldri rannsóknum er stuðull vegna ID allt að 90% af flutningsgetu nýrra akreina. Nýjustu rannsóknir gefa til kynna 30%.

ID er þeim mun meira eftir því sem umferðartafir eru meiri, sökum uppsafnaðrar þarfa – eða innviðaskuldar.

Ef ID er 90-100% geta bættar almenningssamgngur ekki dregið úr umferðartöfum.

Í áróðri hefur ID verið notað fyrir gerviþarfir, þ.e. óþarfa umferð eða jafnvel skaðlega út frá einhverjum gefnum forsendum.

Skilgreining umferðarfræða á ID

Scroll to Top